vikan hálfnuð og fólk farið að sætta sig við niðurstöðu síðustu helgar þá kemur eins og hvellur niðurstaða nefndar um þjóðaratkvæðagreiðsluna! Í fyrstalagi skil ég ekki afhverju forsetinn skrifaði ekki undir þessi lög en það er víst búið að ræða það nóg en þessar vangaveltur um atkvæðagreiðsluna skil ég enganvegin. Ég get ekki séð að það sé óréttlátt að setja einhverja takmörkun varðandi þessa atkvæðagreiðslu t.d. um lágmarksþátttöku.
En af öðrum og skemmtilegri málum að þá eru einungis 6 dagar í interrailferðina. Við erum að verða búin að skipuleggja allt og ekkert annað að gera en að pakka í tösku og halda á vit ævintýrana :o)
Jun 30, 2004
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
No comments:
Post a Comment