Jun 1, 2004

Ótrúlegt! Vinnuvikan byrjaði í dag og endaði hjá mér - á morgun um þetta leytið verð ég í Þýskalandi hjá Christof og Christoph að eta steik og dreka bjór, ekki slæmt það!
Það er skemst frá því að segja að ég gerði mest lítið um helgina. Át og drakk í veislu hjá Hemma, setti upp eitt tjald og glápti á imbann. En ætli ég fari ekki að koma mér heim maður þarf víst að fara af stað um hálf fimm til að fá frítt í rútuna...sveim mér þá...Reynir þú verður að fara að passa þig ég er alvega að ná þessu...

2 comments:

Anonymous said...

Góða skemmtun í Þýskalandi!!!
Hlökkum til að sjá ykkur í júlí!! :)
Íris

Anonymous said...

Þú hefur alltaf verið besti lærisveinninn minn :D

//Verkfræðlingurinn