kominn heim frá útlandinu og fer eftir tvo daga aftur og í þetta sinn til London. Ég mun fara með starfsfólkinu á skrifstofunni þetta er reyndar engin frí ferð þar sem ég fer í Gilwell park á fund á laugardaginn út af EuroJam.
En annars var þýskalandsferðin mjög góð! Ég kom út á miðvikudegi og Christoph pikkaði mig upp, þeir C+C hýstu mig og gáfu mér að eta og ég notaði daginn til að klára ókláruð verkefni. Um helgina var svo fundað um IMWe og kannað hvort Keiler væri í lagi, sem hann var.
Ég fjárfesti í nýrri myndavél af Samsung gerð, ágætis gripur. Set linkinn á myndirnar hér þegar ég hef komist í að setja þær inn...
Jun 9, 2004
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
No comments:
Post a Comment