Sep 11, 2003
smá viðbót við stefnumótun fyrir þá sem ekki þekkja...fyrirtæki gera stefnumótun 3-5 ára og það er sýn á hvert fyrirtækið muni stefna. síðan er útbúið 1-3 ára aðgerðaplan hvernig við ætlum að vinna úr stefnunni og það þarf að vera í stöðugri stefnu. Ég átti ekki við í gær að maður ætti sífellt að vera að breyta stenunni heldur að maður á að vera meðvitaður um hana og gera viðbætur þegar við á. Mjög mikilvægt er að halda sig við stefnuna sem maður setur en stefnan getur ekki verið góð þegar maður útbýr eitthvað plagg og setur upp í hillu, þá verður það verðlaus pappír.
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
No comments:
Post a Comment