en ætli maður þurfi ekki að skrifa einhverja hugleiðingu! Það er furðulegt að úti í heimi, hér á íslandi og í Færeyjum er virkilega fólk sem hefur gaman af því að búa til Vírusa sem ráðast á netkerfi í gegnum tölvur hjá saklausum semítölvukunnáttumönnum...hvað er að...hefur þetta fólk ekkert við tíman að gera? ég bara spyr. Ég eyddi tveimur tímum í gær í skólanum í að láta yfirfara tölvuna mína svo að ég fengi náðsamlegt leyfi til að nota þráðlausa netið...pælið í því...ég notaði bara "old fashion" snúru leiðina á meðan þráðlausa virkaði ekki...rebel!
Í gær fór ég á tvo fundi og vann til miðnættis! í dag fór ég á engan fund en samt sit ég en í vinnunni klukkan níu að kveldi, reyndar að skrifa á bloggið oh well...ég er á leiðinni að hitta endurskoðanda SÍL þar sem ég er gjaldkeri...fróðlegt að sjá hvað hann hefur að segja.
Furðulegir þessir dagar...VONANDI skánar þetta um áramótin þegar maður getur farið að einbeita sér meira að hlutunum þegar skólinn er búin.
Sep 24, 2003
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
No comments:
Post a Comment