ég átti aldeilis viðburðaríka helgi! eins og áður hefur komið fram tók ég þátt í MSB 2003 á Bifröst - helv...gaman. Mitt lið var í 5 sæti fyrir helgi í riðlinum, við sigruðum óvænt riðilinn, fengum 10 fyrir stefnumótunarskýrsluna og kynninguna og komumst þannig við mikinn fögnuð í fjögra liða úrslit. Við enduðum í fjórða sæti en sigurinn var samt sætur. Í úrslitum kynntum við fyrir 9 dómurum úr atvinnulífinu sem spurðu okkur erfiðra spurninga. Mjög góður skóli!
Sep 30, 2003
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
No comments:
Post a Comment