Sep 6, 2003
Góðir hálsar...það er risinn nýr dagur! Það er einn búin að commenta á bloggið mitt. Freysi ég skal vera duglegri að blogga :) Ég var að spila í gær með Hóp úr Svaninum fyrir ATV eða ÁTVR eins og Dröfn myndi segja. Gekk vel smá flash back frá Bad-Orb þar sem þeir voru með þýska stemmignu. Þaðan fórum við og hlustuðum á Danna og Dixielanddvergana þeir eru bara nokkuð góðir þrátt fyrir að spila allt annað en dixie tónlist, tónlistin minnir svolítið á tónlistina á pöbbnum í myndinni "so I married a exmurder" eða hvernig sem það er skrifað. 'I dag er lærdómsdagur, reyndar á morgun líka nóg að gera. jæja best að halda áfram þannig að maður klári þetta einhverntíman...kannski maður kíki á Ljósanótt í RNB í kvöld...humm...sjáum til!
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
No comments:
Post a Comment