Sep 1, 2003
Ný vika hafinn! Ég er byrjaður í "nýju" starfi sem Fræðslustjóri Bandalags íslenskra skáta. Nokkuð spennandi starf en það verða strembnir mánuðir fram að áramótum meðan ég er að klára skólann. Þessa dagana er allt að byrja...það er eins og þjóðfélagið sé að vakna úr löngum dvala og fólk að átta sig á því að sumarið er búið. Ég byrjaði í skólanum síðasta mánudag, róleg byrjun en samt nóg að gera eins og áður. Lúðrasveitarstarfið byrjar í kvöld með æfingu, ætti að vera skemmtilegur vetur þar, og svo var ég að byrja í nýju starfi.
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
No comments:
Post a Comment