Áður en legra er haldið er rétt að taka frá að Saxafónleikarinn heitir víst Óskar Guðjónsson og er mjög góður. Mér fannst hins vegar húfan hans ljót og stælarnir óþarfir. og já varðandi No-sprots-fan-club að þá eru reglurnar eftirfarandi fyrir aðild:
a-aðild: Stunda engar keppnisíþróttir, horfa ekki á íþróttir nema botsía. Leyfilegt að mæta í ræktina. Ekki ræða íþróttir við neinn nema verið sé að draga úr gildi þeirra.
b-aðild: Stunda engar keppnisíþróttir, leyfilegt að horfa á einstaka landsleik og mæta í ræktina.
Aðalfundur klúbbsins er núna kl. 14:50 og stendur í 90 min. Ég geri ráð fyrir að ég verði eini stofnmeðlimur en ég býð Dröfn og Matta að vera með í gegnum b-aðild til að byrja með. Ég hvet meðlimi til að stunda holla hreyfingu eins og gönguferðir sér og öðrum til ánægju og yndisauka.
Oct 11, 2003
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
No comments:
Post a Comment