Til hamingju Íris og Sævar! hætt að lifa í synd :-) Ég er frekar lélegur maður í svona kveðjum og senda kort og gjafir - en hugurinn var hjá ykkur á laugardaginn!
Annars er ég búin að vera frekar upptekinn síðustu daga - það að stofna einn klúbb er erfitt viðfangsefni sérstaklega að berja af sér fólk sem er að reyna komast í klúbbinn með k-aðild. Hún er ekki í boði ég hef hugsað mér að útbúa c-aðild en það er samt orðið nokkuð íþróttatengt. næsti fundur klúbbsins verður flótlega ég boða hann formlega hér á blogginu.
Vinna, skóli og allt hitt er að fara með mig í gröfina, stundum veit ég ekki hvað ég heiti. En þetta er líka gaman og vonandi verður uppskeran góð í janúar þegar þetta er allt búið...
Oct 16, 2003
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
No comments:
Post a Comment