You found me! Yes I'm Icelandic and I do speak that language as well, you know Icelandic. At the moment I'm living in the Netherlands though so this blog is to share little of my adventures...
Dec 24, 2005
Gleðileg jól
Það eru jól að hefjast í dag. Síðustu viku er ég búinn að fara víða. Um síðustu helgi var ég í London á fundi, góður fundur, og núna er ég kominn til Akureyrar þar sem jólin verða haldin hátíðlega. Ég óska ykkur öllum gleðilegra jóla.
1 comment:
Anonymous
said...
Gleðilegt ár og takk fyrir þau gömlu, nú kem ég og fæ bjórinn á þessu ári.
1 comment:
Gleðilegt ár og takk fyrir þau gömlu, nú kem ég og fæ bjórinn á þessu ári.
hjaltinn :-)
Post a Comment