Dec 14, 2005
það er miðvikudagur
Skrýtið með það hvernig þessir dagar fljúga einn af öðrum. Áður en þú viest af (eftir 10 daga) eru kominn jól, fólk treður sig út af mat og rífur utan af pökkunum. Smá hlé á stressi og aftur í hversdagsleikan eftir að allt hefur verið brotið upp...én hvað ætla ég að gera á þessum tíu dögum...London Yee baby...fer á föstudaginn til London á fund og fæ víst líka að fara í London Eye. Ekki leiðinlegt það að sleppa aðeins frá stressinu og chilla í london.
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
No comments:
Post a Comment