Ný björt vika er nú hálfnuð án þess að jón hafi lagt sitt mál á vogaskálarnar. Um helgina var magnþrungið skátaþing og á mánudag og þriðjudag var ég fram á kvöld að vinna í skátablaðinu. Já ritstjórinn Jón stígur fram á ritvöllinn og gefur út sitt annað skátablað. Að þessu sinni er um að ræða 24 síðan blað. Vonum það besta :-)
Þráðlausa netið er ekki en komið í gang. Ég er kominn með búnaðinn en hef ekki haft tíma til að mixa dæmið þannig að þetta virki. Klára það í kvöld.
Á morgun er ég að fara á námstefnu á vegum sau og thí. Mjög spenntur það er að koma fyrirlesarar frá Bandaríkjunum og m.a. Keller sem samdi bókina stratetic brand management. MJÖG góð bók og en betri fyrirlesari...vonandi. jæja best að undirbúa sig fyrir fund sem hefst eftir hálftíma...
Mar 24, 2004
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
No comments:
Post a Comment