ÞÝSKALAND hér kem ég - ég er á leið til Þýskalands í fyrramálið og kem aftur heim á sunnudag. Tilgangur ferðarinnar að þessu sinni er að fara á fund í Rieneck með böns af liði út af IMWe. Því miður get ég ekki tekið þátt í IMWe í ár en ég fæ þó að taka þátt í undirbúningnum. Þannig eins og ég segi...ekki búast við að ég svari pósti eða síma fyrr en á sunnudag.
EN maður verður víst að drífa sig heim og leggja hönd á plógin áður en maður flýr af hólmi...
Feb 11, 2004
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
No comments:
Post a Comment