MÁLEFNI dagsins er umræður á spjallþráðum. Þetta er mér hugleikið þessa stundina - hvernig er hægt að halda opnum spjallþráðum þannig að binda hendur manna sem minnst. Um leið og maður setur aðgangsstýringu að þá ertu að hefta aðgang viðkomandi að spjallinu. En því miður er alltaf til fólk sem ekki kann sig og tjáir sig og jafnvel er með aðdróttnanir á aðra í skjóli nafnleyndar.
ÉG er núna þessa stundina á fundi á einhverjum spallþræði út af IMWe...frábært hvað nútímatækni auðveldar manni lífið.
Feb 25, 2004
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
No comments:
Post a Comment