Jan 21, 2004
Mikið rosalega hef ég verið lélegur að blogga! En á því eru ýmsar skýringar, m.a. mikið að gera í vinnu og síðan stöndum við í flutningum. Á morgun er einmitt stefnan að hefjast handa við að mála nýja slottið og reyna að flytja um helgina. Frekar bjartsýn spá en þetta gengur vonandi eftir. Ég er næ ekki að útskrifast fyrr en í vor en það kemur víst ekki mikið að sök.
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
No comments:
Post a Comment