LÍFIÐ í Furugrundinni gengur vel! Við erum að koma okkur fyrir og reyna að ákveða hvað eigi að vera hvar. Ég er á leiðinni á Þingvelli að hitta Starfsráð (nefnd sem ég starfa fyrir í vinnunni). Síðan kem ég heim á morgun um miðjan dag til að komast í gírinn aftur við að standsetja íbúðina.
SÝNINGIN í gær gekk vonum framar, við spiluðum vel og leikararnir mundu sýnar línur. Mér var tjáð í gær að það yrðu sýningar allar helgar næstu tvo mánuði sem er bara mjög fínt.
Comment kerfið er komið inn á nýjan leik svo setjið endilega eitthvað comment þar.
Jan 31, 2004
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
No comments:
Post a Comment