Jan 2, 2004
Gleðilegt nýtt ár! Viðburðarríkt ár að baki og spennandi ár framundan. Mér finnst það vera með ólíkindum hvað fólk getur eytt í flugelda...sjálfur eyddi ég ekki krónu þetta árið...þetta er mjög gaman reyndar en common að vera eyða yfir 10 þús krónum! En best að halda áfram...maður þarf að mæta á æfingu í kvöld og alla helgina, finna einhvern tíma til að læra fyrir próf...nóg að gera að venju.
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
No comments:
Post a Comment