FYRSTA prófið er búið og það næsta á föstudaginn! Þetta gekk ágætlega held ég bara. Ég á nú von á einföldu prófi næsta föstudag og á þriðjudaginn en síðasta prófið verður stembið.
VIÐ flytjum væntanlega í janúar allavega lítur allt út fyrir það. Það er komið tilboð í húsið sem verður nokkuð örugglega tekið og það þarf að rýma það fyrir 15. febrúar. Sem sagt Jón er að flytja í fyrsta skipti á æfi sinni spáið í því...
Dec 3, 2003
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
No comments:
Post a Comment