FURÐULEGT hvað maður getur verið þreyttur stundum! Borðið á bókhlöðunni er meirasegja orðinn spennandi svefnstaður - en það má víst ekki...Ég sem sagt svaf alltof lítið síðustu nótt er búinn að vera dauðþreyttur að rembast við að lesa í allan dag. Dagurinn er brátt á enda og þá kemst ég loksins í rúmið. Á morgun er síðasta prófið mitt og svo vörnin eftir viku. Þetta er allt að koma og já á morgun er líka bekkjarpartý sem vonandi hressir uppá sál og líkama:)
Dec 10, 2003
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
No comments:
Post a Comment