DAGUR dauðans...nei reyndar ekki það er kominn nýr dagur! en dagurinn, sem sagt gær dagurinn var sófadagur. Horfði meira segja á útsendingu frá Alþingi. Þetta var sem sagt ein sú versta þynka sem ég hef upplifað sem er afleiðingar fimmtudagskvöldsins...þá var djammað með bekknum helv...mikið fjör. Ég, Jói og Hákon tókum Gleðibankann við mikinn fögnuð, æsispennandi kosningar um um ýmsa lykilmenn í bekknum og mikið drukkið af fríum bjór og víni frá dyggum stuðninsfyrirtækjum bekkjarins. Skemmti mér hið besta og fór heim á skikkanlegum tíma, vaknaður klukkan 9 en komst ekki lengra en í sófan = þynka dauðans!
Á MORGUN eða í DAG fer dagurinn í æfingar með Hafnarfjarðarleikhúsinu og líka sunndagurinn. Jæja ætli það sé ekki best að koma sér í bólið...
Dec 13, 2003
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
No comments:
Post a Comment