Jæja þá er ég kominn heim frá Portúgal. Þetta var náttúrulega bara snilld, þrátt fyrir að portúgalarnir hafi reynt að gefa mér fisk í öll mál. Það er svakalegt að fólk virðist gleyma því að ég er kjötæta. Ég var á mini ráðstefnu er nefndist Rovernet með fulltrúum frá bandalögum í evrópu. Þetta gekk ágætlega og var haldið á frábærum stað.
Eftir það fór ég til Drave sem er þorp í fjöllunum í portúgal sem skátarnir eru að kaupa og breyta í skátamiðstöð. Ekkert smá vegins flottur staður einangraður frá öllu öðru.
Á heimleiðinni keypti ég Highland Park...tilbúinn í næsta wisky kvöld...
Myndirnar eru á myndasíðunni!!!
Apr 5, 2006
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
3 comments:
Obrigado....Kv. Hjaltinn
Hvernig stendur á því að slóðin á myndasíðuna er http://public.fotki.com/joningvar/rovernet_2007/ ?? Er ekki örugglega 2006 hjá þér líka?
Sævar
Helvíti fínar myndir, hlakka til að kíkja þangað. Mundu svo að fiskurinn er hollur fyrir þig, hvers konar Frónbúi ertu eiginlega!!
Post a Comment