Feb 5, 2006
Silvía Nótt
Ég afrekaði, eins og margur annar, að horfa á Söngvakeppni sjónvarpsins í gær. Það verður að segjast að fjölbreytni í lagavalinu í þessari keppni er frábær en það sem stóð uppúr var Silvía Nótt. Ég verð nú að viðurkenna að mér þótti ekki mikið koma til þáttana á skjá 1 en í gær rokkaði hún, flottur karekter sem er spilað vel úr. Svo ég vona svo sannarlega að hún verði framlag okkar í Eurovision í ár!!!
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
No comments:
Post a Comment