Aug 26, 2005

Menningarnótt

Jæja þá er enn einni menningarnóttinni lokið. Við spiluðum og spiluðum og spiluðum aðeins meira alveg til tvö. Það leit reyndar út fyrir að við myndum hætta um hálf eitt en þar sem við vorum stoppaðir af af staffinu á kaffi vín, sem betur fer var þetta misskilningur og þau báðust afsökunar og við héldum áfram að spila. Afrakstur kvöldsins er að finna síðunni hjá fjalari. Í held sinni er ég mjög ánægður með kvöldið og hlakka til að takast á við næstu Andar verkefni:-) Myndir koma væntanlega eftir helgi á myndasíðuna.

No comments: