Jul 8, 2005
Vinna
Það er brjálað að gera þessa dagana, Landsmót skáta er einungis eftir 10 daga. Fyrstu útlendingarnir koma í kvöld, en þetta verður nú samt rólegt (í komum) fram á mánudag. Á næstu 10 dögum á ég von á um 800 erlendum skátum. Þannig að næsta vika verður brjáluð...eins og maðurinn sagði. Það verður allavega ekki rólegt aftur fyrr en um verslunarmannahelgina. Nóg að sinni...
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
1 comment:
heyrdu felagi, hvar er landsmotid i ar, eg var flottur 1990 a ulfljotsvatni, eg verd endilega ad hitta a alvoru skata aftur tvi ad eitt sinn skati avalt skati.
Hjaltinn
Post a Comment