Jan 13, 2005

ég sit hérna heima veikur núna - ekkert fjör! Fór heim í gær veikur úr vinnunni, þarf að reyna að ná þessu úr mér þar sem ég er að fara til Hollands næsta miðvikudag. Þetta er svona að láta smita sig...úff en kemur svo sem á skársta tíma sem hægt var en ekki þeim besta.

1 comment:

Anonymous said...

ææ, láttu þér nú batna sem fyrst...batakveðjur frá Þýskalandi!!!
Íris