Jan 29, 2005

Þá er ég loksins útskrifaður og ber því nafnbótina Viðskiptafræðingur. Mikil gleði, í dag kom fjölskyldan í kaffi og í kvöld verður framhald á veislunni þegar nokkrir gamlir skólafélagar og vinir koma í heimsókn. Allir dirty díteilarnir verða settir hér fyrr en seinna...

4 comments:

Anonymous said...

Til hamingju!!!
Kv.
Anna

Elfa Dröfn said...

Til lykke!

Anonymous said...

Til hamingju!
Íris

Sigurður Viktor Úlfarsson said...

Til hamingju með þetta karlinn og velkominn í hópinn!! Þú ert nú heldur betur búinn að vinna fyrir þessu.

Eina vandamálið við að vera viðskiptafræðingur er að það býður upp á svo marga möguleika á framhaldsnámi að það hálfa væri nóg!

Enn og aftur, til hamingju með áfangann!