úff þunnur...það var stúdentsveisla í gær - Gísli bróðir var að útskrifast og mikilveisla haldinn í Logasölum hjá Mömmu og Pabba. Heppanaðist bara nokkuð vel og nýja húsið stóðst þessa miklu raun. En verra með mig þar sem ég þurfti að vakna í morgun og mæta á Svansæfingu. úff...en þetta er allt að koma. Ég er að fara að spila á eftir fyrir utan Pennan-Eymundsson í Austurstræti í tvisvar sinnu 30 mín. Ætti bara að verða nokkuð gaman held ég. En hvernig sem því líður að þá þarf ég að fara að taka mig til...og jú það eru litlu jólin hjá smá skátaklíkunni í kvöld...eitthvað er mætingin samt léleg en jæja!
Dec 18, 2004
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
No comments:
Post a Comment