Nov 11, 2003
ÍSLAND ég er kominn heim! Já ég er kominn heim úr ánægjulegri ferð til Svíþjóðar og Danmerkur þar sem ég ásamt Dagmar, Jóni Grétari og Sonju tók þátt í Nopolk. Mjög gaman og lærði fullt og nú get ég virkilega "reflegterat" eða hvernig sem það er nú skrifað. Það var sérstaklega fróðlegt að sjá hvað svíar þurfa að ofgera öllu endalaust að segja þér hvað þú átt að hafa upplifað af þessu og hinu...ég held nú bara að ég viti hvað ég upplifa sjálfur. FINNAR er snillingar! Við eigum furðulega margt sameiginlegt með þeim.
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
No comments:
Post a Comment