Feb 26, 2003
Jæja þá er þessi próftörn hálfnuð, tvö próf í næstu viku. Ég held að þetta hafi barasta gengið ágætlega. Ég hef verið að dunda mér í því undanfarnar vikur að útbúa nýja heimasíðu, ég geri fastlega ráð fyrir að ég muni festa mér .com lén og síðan biðla til einhvers um að hýsa hana. Sennilega verður það samt ekki alveg á næstunni en það fer að koma að því. Jæja best að fara að gera eitthvað að viti.
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
1 comment:
I would like to exchange links with your site joningvar.blogspot.com
Is this possible?
Post a Comment