Feb 28, 2003
ÉG er búin að versla mat fyrir heilan lúðraher í dag...tvö læri..13 kótilettur og 10 pylsur...en um helgina eru æfingabúðir hjá Svaninum og maður þarf víst að gefa liðinu eitthvað að éta! En síðan eins og fyrr sagði að þá er ég að fara í próf á þriðjudag og fimmtudag svo að það er eins gott að fara að lesa e-h...þetta kæruleysi gegnur ekki. Ég segi bara góða helgi...
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
No comments:
Post a Comment