You found me! Yes I'm Icelandic and I do speak that language as well, you know Icelandic. At the moment I'm living in the Netherlands though so this blog is to share little of my adventures...
Nov 10, 2005
Solltur íbúðaeigandi
Þá er það frágengið við erum búinn að skrifa undir alla pappíra og greiða fyrstu afborgun af íbúðinni. Þannig að við erum orðin stollir íbúðaeigendur. Við göngum frá afsali og slíku 2. janúar og þá er þetta komið!
5 comments:
Anonymous
said...
Til hamingju með íbúðina. Verðum að fara að drífa okkur meira á tónleika saman, þetta gengur ekki lengur
5 comments:
Til hamingju með íbúðina. Verðum að fara að drífa okkur meira á tónleika saman, þetta gengur ekki lengur
hvað er solltur? eða stollir? bara spyr...
Til hamingju með íbúðina! Það verður pottþétt allt öðruvísi að koma í heimsókn í jólafríinu núna ;o)
Til lukku með þetta! Við getum þá haldið veigadreypingakvöld í nýja slotinu þegar ég kem heim!
innilega til hamingju, fæ ég kaffi og kleinur?
Hjalti
Post a Comment