May 30, 2005
jæja þá er ég kominn til Luxemborgar eftir viku frí í Þýskalandi. Við Álfheiður hófum ferðina hjá Írisi og Sævari í Stuttgart sem voru frábærir gestgjafar eins og ávallt, þá var haldið til Heidelberg á mánudaginn fram á föstudag. Við fundum frábært gistiheimili hjá gamalli konu, 30 stiga hiti og flott veður. Við skoðuðum helling, segi betur frá því seinna. Helginni eyddum við svo í rólegheitum í Frankfurt. Álfheiður flaug svo heim í gær og ég tók lestina til Lúx. Er sem sagt mættur á ráðstefnu með fullt af skátum og verð hér fram á sunnudag. Ég er ekki alveg viss hvað tekur við þá...
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
2 comments:
Bloggaðu nú í stað þess að skjóta svona á blásklaust fólk á annara manna síðum :o)
Bara grín!
Post a Comment