Mikið er hef ég verið lélegur að setja inn hér einhverja þankaganga síðustu vikur, en á því eru svo sem ýmsar skýringar. Ætli maður fari ekki að bæta sig í þessu! Það má eiginlega segja að síðan ég kom úr sumarfríi hafi verið nóg um að vera í vinnunni enda starfið allt að komast á fullan skrið auk þess sem maður var á fullu í menningarnótt og undirbúa utanlandsferð með Svaninum. Já svanurinn fer efnir nákvæmlega viku til Bad-Orb í þýskalandi á festival...verður mikið stuð. En jæja hættur í bili og farinn heim enda komin tími til.
Sep 2, 2004
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
No comments:
Post a Comment