Apr 26, 2004

Back again after the conf...Afsakið enskan hefur verið mitt fyrsta tungumál síðustu dagana en þetta er allt að lagast. Nokkuð ánægður með árangurinn okkur tókst að komast klakklaust í gegnum ráðstefnuna og heim fóru 400 ánægðir útlendingar. Þetta er þvílíkur skóli sem maður fékk þarna á einu bretti.
Ég er svona smátt og smáttt að ná áttum eftir þessa törn og horfa yfir verkefninn sem hafa beðið meðan þessi ráðstefna var í gangi. Markmiðið er að hreinsa borðið í vikunni og fara að læra fyrir próf í næstu...veitir ekki af.

No comments: