Jæja ég er að gera mig kláran í að skreppa til Genfar. Ég stoppa reyndar í nokkra klukkutíma í Köben á morgun og mun hitta hana Fríði vinnkonu mína, hún ætlar að sýna mér íbúðina sína og svo kíkjum við eflaust bara á kaffihús. Ég er að fara á fund með Rover Task Force, skemmtilegt nafn, skátadæmi sem sagt.
úti er stormur svo ég mun ekkert sakna hans þegar ég flýg seglum þöndum af skerinu á morgun, ætli hann bíði mín ekki bara þegar ég kem heim...piff
Sep 30, 2005
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
1 comment:
og hvernig var svo í Genf?
Íris
Post a Comment