Feb 23, 2005
Ég fór í Klifurhúsið áðan og það er skemmst frá því að segja að formið sem ég var komin í er horfið. Hva..þó maður taki sér frí í mánuð! Stefnan er að bæta þetta og mæta aftur á föstudag. Annars er nóg að gera þessa dagana í vinnu og frítímanum. Um næstu helgi verður haldið í æfingabúðir með Svaninum og svo norður á Akureyri á skátafund á sunnudag.
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
No comments:
Post a Comment