mikið hef ég nú verið lélegur bloggari undanfarið, enda nóg að gera. Ég kláraði prófin á föstudag en það vildi ekki betur til en að ég þarf að taka þau aftur á þriðjudag og miðvikudag í næstu viku svo að þessi helgi fer fyrir lítið...heim að lesa. Síðan kemur langþráð fríhelgi um Hvítasunnuhelgina. Helgina eftir eða á miðvikudeginum eftir verður haldið í langferð til Þýskalands á IMWe fund heim aftur 6. júní og út til London þann 11. Heim aftur þann 14. júní. Síðan tekur við Brúðkaup hjá Jóni Grétari og Báru og Landsmót Lúðrasveita um sömu helgi, erfitt að vera á tveim stöðum í einu!
Þetta er júní í grófum dráttum.
og hvað svo...
May 21, 2004
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
No comments:
Post a Comment