Jan 24, 2003
Það er að vissuleiti skrítið hvað föstudagur læðist alltaf uppað manni! en hann er komin en á ný í öllu sýnu veldi. Núna um helgina útskrifast ég sem rekstrarfræðingur, þetta er eiginlega frekar skrítið að vera að útskrifast og halda svo áfram í sama skóla. En svona er þetta víst. Jú það var eitt að komast á hreint...ég er að vinna lokaverkefni fyrir ískerfi sem framleiðir vélar til að gera ís í fljótandi formi, nokkuð spennadi dæmi. Eitt að lokum ég rakst á þessa frábæru vefsíðu í vikunni fyrir þá sem eru staddir í Bretlandi. Hún er með fullt af bjór ofl til sölu, ég hvet alla til að gera samanburð á henni og heimasíðu ÁTVR.
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
No comments:
Post a Comment